Steypustöðin bíður upp á framúrskarandi þjónustu og fjölda möguleika í golfílögnum. 

Anhýdrít er gifsbundið gólfílagnarefni (kalsiumsulfat) með hámarkskornastærð Dmax = 8mm. Eiginleikar Anhýdrít er að hún er dælanleg það eru góðir flæði eiginleikar (210 – 240 mm úr Hagemann keilu). Raðlögð lágmarksþykkt er 35 mm.

  • Hægt að ganga á ílögninni eftir einn dag.
  • Þolir hefbundið álag eftir 5 daga.
  • Hefur frábæra hitaleiðni

Hér má sækja ýmsar upplýsingar varðandi anhýdrít. Unnið er að því að íslenska allt efni sem nálgast má á þessari síðu:

Anhýdrít gólfhiti Anhýdrít gólfílögn Anhýdrít þurrkun Anhýdrít yfirborð Anhýdrít votrými Anhýdrít litur Anhýdrít fúgur